Hver erum við

Dugandi - Ráðgjöf veitir sérfræðiaðstoð fyrir einstaklinga og fyrirtæki á ýmsum sviðum til að auka rekstrarárangur og markaðssetningu.

Þjónustuna veitir Rúnar Þór Guðbrandsson en hann hefur víðtæka reynslu af rekstri og stjórnarsetu.

Menntun:
AS gráða í auglýsinga og almannatengslum &
BS gráða í markaðsfræði frá Johnson & Wales University í Providence,
Rhode Island í Bandaríkjunum.
MBA gráða frá Háskólanum í Reykjavík.

Störf:
Byggt upp rekstur í framleiðslu, heildverslun og smásölu undir merkjum www.hrimnir.shop

Umdæmisstjóri og deildarstjóri hjá VÍS 2003-2009, þar sem leiddi meðal annars flest vöruþróunarverkefni

Stjórnarseta:
Setið í stjórnum fjölda félaga tengt hestamennsku, þ.á.m. Landssambandi hestamannafélaga

Markaðsstjóri Heimsmeistaramóts íslenska hestsins 2015 í Danmörku

Markaðsstjóri Landsmóts hestamanna 2026 á Hólum, Skagafirði

Verkefnastjórn Horses of Iceland sem rekið er af Íslandsstofu

Varaformaður stjórnar Byggðastofnunar 2023-2024